top of page

Slysið

Kjarnorkuslysið í Chernobyl sem var 26.apríl 1986 er talið að vera eitt af þeim verstu sögunar. Sprengingin gerðist þegar yfirmaður orku í Sovétríkjunum skipaði vinnumönnum kjarnorkuversins að gera tilraun með kjanaofninn sem var á móti reglum versins. Þeir gerðu tilraun til að kíkja hversu litla orku þeir gætu notað til að ofninn virkaði enn. Orku prósentan féll niður í 1% sem er allt of lágt þannig að þeir reyndu það sem þeir gátu að hættu hækka orku prósentuna. Þetta olli því að kerfið að ofhitna og orku prósentan orðin 100%. Þetta olli því að kælikerfinu að bila og það hætti á endanum að virka sem olli sprengingu. Pripyat er bær sem er rúmlega 21km frá Chernobyl kjanorkuverinu. Bærinn er nú draugabær sem er enn til þessa dags fylltur með hættulegri geislun. Sama dag og sprengingin var nokkrum klukkustundum seinna var Pripyat rýmt og íbúar höfðu aðeins 50 mínútur til að taka saman dótið sitt. Þessi hörmung hefði þó getað verið verri ef ekki væri fyrir 3 vinnumenn versins. Undir kjarnakjúfnum var nokkuð stór pollur af vatni og ef kjarnakljúfurinn hefði komist í kynni við vatnið myndi allt kjarnorkuverið springa þar á meðal hinir þrír kjanakljúfnarnir. Þetta var þó komið í veg fyrir því að þrír hugrakkir vinnumenn fóru undir óstöðuga kjarnakljúfinn og náðu að tæma pollinn áður en kljúfurinn féll í hann.

slysamynd.jpg
Um Slysið: About
bottom of page