top of page
Search
  • Leo

Afleiðingar Frá Chernobyl Slysinu

Updated: May 28, 2019

Eftir að 1 af 4 kjarnakljúfum sprakk eftir mannleg mistök urðu hræðilegar afleiðingar þar sem þúsundir dóu vegna stórhættulegrar geislunar. Fólk dó stutt eftir slysið og jafnvel mörgum árum seinna úr sjúkdómum sem hafa beina tengingu við slysið. U.þ.b. 30 km radíus var rýmdur og um 135.000 manns fluttu burt. Geisluninn barst alla leiðina til norðurlandana þó ekki lífshættuleg.


Strax og kjarnakljúfurinn sprakk er talið að 28 dóu og 19 til viðbótar rétt eftir það. Samtals er talið að u.þ.b. 93.000 manns dóu úr geislunn og sjúkdómum sem tengjast slysinu.


Um 5,000 þeirra sem voru á barna og unglingaaldri þegar slysið gerðist hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein vegna geislunar. Chernobyl og nærliggjandi bær Pripyat verða ekki örugg til að vera í fyrr en eftir 20-30 ár eða jafnvel meira, þó að nú sé hægt að fara í Pripyat í stuttan tíma í einu og helst í búning sem ver mann fyrir of mikilli geislun og tæki sem mælir geislun og lætur þig vita hvenær það er óhult.


7 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page