top of page
Search
  • Leo

Hvað Er Kjarnorka?

Updated: May 28, 2019


Kjarnorka er hugtak, sem haft er um þá orku sem leyst er úr læðingi atómkjarna, með kjarnasamruna eða kjarnaklofnun. Eina nýtanlega aðferðin í dag til að vinna orku úr atómkjarna er með kjarnaklofunun. Margar atvinnugreinar búa til hættulegan og eitraðan úrgang. Allur eitraður úrgangur þarf að höndla á örugga vegu, ekki bara geislavirkan úrgang. Kjarnorka ef við notum hana rétt þá gæti hún orðið staðgengill eldsneytis og fleiri efna sem menga mikið en kjarnorka er líka notuð til vopna sem gætu eytt öllu lífi á jörðinni og þess vegna verður að fara varlega með hana. Miklar deilur eru um hvort kjarnorka er slæm eða góð.


Kostir við kjarnorku eru: Mikið af allri orku notuð í heiminum er fengið með hjálp kjarnorku eða u.þ.b. 14%. Kjarnorka gæti verið staðgengill fyrir bensín og annað eldsneyti ef

notuð rétt. Þetta myndi minnka útbreyðslu gróðurhúsalofttegunda

og þar afleiðandi myndi jörðin vera minna menguð.


Ókostir við kjarnorku eru: Kjarnorkuver geta verið hættuleg ef eitthvað er gert rangt eða slys gerist. Fræg slys hafa gerst í kjarnorkuverum eins og t.d. slysið í Chernobyl 1986 eða slysið í Fukushima 2011. Kjarnorka hefur einnig verið þekkt til að vera notuð til vopna eins og kjarnorkusprengjur





79 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page