top of page
Search
  • Leo

Hvernig virka Kjarnorkuver?

Updated: May 28, 2019

Í kjarnorkuverum er unnið úr úraníum og það breytt í orku. Þetta er gert með hjálp kjarnakljúfs sem úraníumið er geymt. Í kjarnakljúfinum splittast atómeindirnar sem myndar nifteindir og litla kjarnorkuviðbrögð sem eru hamin sem hjálp efnis sem hægir á atómunum. Stangir sjúga nifteindirnar sem eru myndaðar til sín og svo er orkan tekin úr stöngunum. Stangirnar eru oftast búin til úr cadmium eða boron sem eru bæði efni sem hafa eiginleikan til að taka til sín nifteindir. Vatni er síðan sleppt inn í kjarnakljúfinn sem tekur til sín varmaorkuna og sínan flæðir vatnið aftur inn í hita skiptarann. Vatnið flæðir í hring úr kjarnakljúfnum og í hita skiptarann. Varmaorkan hitar upp vatnið í hita skiptaranum sem breytir því svo í gufu. Gufan lætur síðan hreyfilinn snúast sem lætur rafmagns rafalinn snúast líka sem myndar rafmagn sem er síðan notað.


Til eru margar gerðir kjarnorkuvera t.d:

RBMK sem notar grafít til að hemla orkuna, vatn til að kæla og úraníum sem eldsneyti.

PWR sem notar vatn bæði til að hemla og kæla.

AGR sem notar koltvíoxíð til að kæla en grafít til að hemla.


123 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page